Um vefinn

Vefnum er ætlað að kynna lestrarhvetjandi verkefni á skólasafni Brekkuskóla. Sagt er frá Disneylestri, Drekalestri, Jólasveinalestri og Ævintýralestri. Auk þess er síða með tenglum á gagnlegar vefsíður fyrir skólasöfn.
Markmið með þessum verkefnum eru að nemendur:

  • lesi ævintýri, sögur og ljóð.
  • geti valið sér fjölbreytt lesefni við hæfi, til gagns og ánægju.

Með þessum vef er Facebooksíða. Hér er slóð á hana Gaman og gagn á skólasafni

Umsjón með vefnum hefur Sigríður Margrét Hlöðversdóttir grunnskólakennari, bókasafns- og upplýsingafræðingur. Netfang sighlo@akmennt.is

Uppfært 30. júní 2020.