Disneylestur

Í Disneylestri lesum við og fáum lánaðar fimm Disneybækur sem við veljum okkur sjálf. Á bókamerki sem við fáum á skólasafninu skráum við titil bókarinnar og hvenær við fáum hana lánaða. Þegar við höfum lokið við að lesa bækurnar fimm förum við með bókamerkið á skólasafnið og veljum okkur Disneypersónu og viðurkenningarskjal.

Uppfært 30. júní 2020.