Jólasveinalestur

Jólasveinalesturinn hefst um miðjan nóvember og stendur yfir fram í byrjun janúar. 

Í Jólasveinalestrinum lesum við fimm jólabækur sem við fáum lánaðar á skólasafninu. Við skráum titil bókanna og hvenær við fáum þær lánaðar á bókamerki. Að lestri loknum förum við með bókamerkið á skólasafnið og drögum jólasveinaviðurnefni.

Mynd fengin af vefnum jolamjolk.is með leyfi MS

Hugmyndin að Jólalestrinum er fengin hjá Vigni Ljósálfi Jónssyni skólasafnskennara í Laugarnesskóla.

 Uppfært 30. júní 2020.